14 September 2008

Sunnudagur í september :)

Systurnar fóru á leikinn í dag :) TINDASTÓLL (sem við að sjálfsögðu höldum með núna) keppti við Víði........Okkar menn unnu 3-1:):):) Til hamingju Tindastóls drengir :)

Ég ætlaði á leikinn en Magga hringdi og bauð mér í "brúnir" og ég fór í það :)

Senn líður að flutningi og hlakka ég mikið til :)

Við fáum hressan gest nk. miðvikudag sem reyndar verður bara í tvo daga hjá okkur......einhverskonar "blóðsuga" Hlakka til að fá hana :)

Eigið gott kvöld í kvöld :)

6 comments:

Anonymous said...

GAMAN AÐ ÞÚ SKILDIR SAKAN MÍN Á BLOGGINU. Ég skil að þér hlakki til að flytja. Það er alltaf svo gamana að koma sér fyrir eftir allan leiðinda undirbúning. Að vísu er eitt jákvætt við að flytja. Maður hendir þá drasli sem ætti að vera búið að fyrir löngu. Annars reyni ég að hafa þá reglu að ef maður notar það ekki í tvö ár þá má það fara.
Hafið það gott
Sperllendur biður að heilsa

ingarun said...

er komin dagsetning á flutninga? Ég mun senda alla mína sterku strauma héðan frá B6:)

Anonymous said...

Hæ hæ takk fyrir kveðjunna það er ekki gott að dreyma perlur en eins og ég sagði við Helgu á blogginu þá er hun svo mikil perla sjalf svo. Hafið það gott kveðja sverige

Anonymous said...

HAHAHa ekki nema vona að skagamenn séu farnir að finna einhver önnur félög til að halda með.

Anonymous said...

Auðunn minn, ég held að sjálfsögðu ENNÞÁ með Skagamönnum, þó næstir koma Tindastóll :)

Þeirra tími mun koma, engin hætta á öðru :)

Anonymous said...

Já það er satt maður það er ljótt að sparka í einhvern þegar hann liggur. Svo bara áfram SKAGAMENN.