17 September 2008

Blóðsugan og veika stelpan!!!

Hún Tobba blóðsuga mætti á svæðið í dag :)
En hún og hennar flokkur frá Blóðbankanum eru sem sagt hér á svæðinu með blóðbílinn að taka á móti þeim sem vilja gefa blóð!!!
Hún gistir að sjálfsögðu hjá okkur í B-37 :)

Um miðnættið vaknaði Bergljót Ásta með bullandi hita!!! 39,3 !!!
Bara hiti....ekkert annað!!!
Hún hefur ekki fengið hita í langan tíma....marga mánuði!!!

Þegar ég sagðist ætla að mæla hana, spurði hún hvort hún væri að deyja eins og Sif en ég sagði að sjálfsögðu að svo væri alls ekki....þá spurði hún hvort ég væri nokkuð að deyja!!!!

Pabbi hennar kom með verkja töflu til að taka og spurði hana hversu þung hún væri, þá var hún fljót að svara "ég veit það ekki en mamma er hundraðogeittkíló"!!!!

Helvísk hún hefur eyru stelpan!!!!

Nú er víst best að henda sér upp í rúmið hjá henni, en þar vill hún að ég sofi í nótt og mikið er ég sammála :)

Eigið gott líf gott fólk og njótið þess :)
Hér er kolvitlaust veður!!!!

7 comments:

ingarun said...

það þykir hipp og kúl að búa í 101 Rvk, því þykir líka rosa hipp og kúl að vera 101 kíló;) skilaðu batnaðarkveðju til Bápunnar frá B6.

Anonymous said...

Vona að snullan nái þessu ur ser fljott þetta eru þessar haustflensur. Ja blessuð börnin hafa eiru hafið það gott.Kveðja sverige

Anonymous said...

Vona að snullan nái þessu ur ser fljott þetta eru þessar haustflensur. Ja blessuð börnin hafa eiru hafið það gott.Kveðja sverige

Anonymous said...

ÆI litla dúllan skilaðu kveðju til hennar vonandi batnar henni sem fyrst Gróa og Elín biðja að heilsa koss og knús!!!

Hér er líka brjálað veður og Maja kennari sótti Gróu í skólan og þarf ég að sækja hana vegna veðurs!!!!!!! nú er komin vetur.

Anonymous said...

Hvar á landinu ert þú Ella? Það er allavega fínasta veður hérna meginn á Flateyri og alls ekki kominn neinn vetur!! En vonandi batnar BÁPunni minni:)

Anonymous said...

Sendi bestu óskir um góðan bata til litlu stelpunnar með eyrun!

Kær kveðja
Ásdís frænka

Anonymous said...

Sú stutta hristir þetta vonandi af sér fljótt!!! Eins og sagt er. Pottarnir hafa eiru.
Úff ég hata vont veður.
kveðja frá Svíþjóð