

Við hjónin eigum sem sagt 10 ára brúðkaups afmæli í dag

Og í dag er Pétur minn líka með tannpínu!!!
Það er nú margt sem hefur gerst hjá okkur síðan þá, já.
En við höngum saman og erum bara held ég afskaplega hamingjusöm hjón

Lengi lifi hjónabandið!!!
1 comment:
Til hamingju með brúðkaupsafmælið.
Flott mynd af ykkur hjónunum.
Kær kveðja.
Hanna
Post a Comment