15 September 2008

Þar kom að því :) !!!

Já góðir hlutir gerast hægt :)
Nú er svo komið að við erum búin að leigja Gula Húsið :)
Ég er að sjálfsögðu rosa glöð með það, þó finn ég fyrir svona smá eftirsjá!!!
Gula Húsið er gott hús á góðum stað.
Það geymir margar minningar.
Margar minningar frá okkar fjölskyldu.
Bæði góðar og slæmar.
Mér þykir vænt um Gula Húsið.
Svo fylgja líka góðir "grannar" með Gula Húsinu:)
En hvernig sem allt er, þá er þungu fargi af okkur létt að hafa leigt húsið.
Húsið með sál.....já góðri sál :)

9 comments:

Anonymous said...

Til hamingju með það. :)

Anonymous said...

Hæ - við hoppum af gleði hér í Florida og óskum ykkur til lukku með að hafa fengið leigjendur. þetta kallaði á smá hátíðarhöld hjá okkur Gullu hér í kvöld. Skál!

Anonymous said...

Já til hamingju með þetta ja skritið hvað minningaranr geta haldið fast i mann bestu kveðjur til ykkar fra okkur i sverige

Anonymous said...

Já ég er samála Gllu og EFG þetta kallar á smá hátíð!!!!

En hvað ég er glöð fyrir ykkar hönd vonandi eru þetta góðir leigundur.

En bara til hamingju með þetta!!
Ég var sofnuð þegar þú hringdir í gær æi er svo þreytt þessa dagana blóðþrystingur er að stríða mér en heyri fljótlega í þér Gógó mín.

Anonymous said...

Til hamingju með það, mikið finnst mér þetta góðar fréttir það er ekki mjög gaman að hafa tómt hús við hliðina á sér.
Ég var nú búin að auglýsa hvað það fylgdu góðir nágrannar þessu húsi.

Harpa Jónsdóttir said...

Frábært!

Anonymous said...

Flott!! Ferlegta pirrandi að vera með lausa enda enghvern staðar. Gleymdi alltaf að segja þér að mér þykir þú ferlga flott í vínrauða kjólnum. flottur kjóll. Valdís segir að við sem erum svona frjálslega vaxnar egi að hafa svona línu í sniðinu. Hún er að læra eitthvað í sambandi við tölvur á háskólabraut. Kann ekki að nefna það en á að geta tengt saman kerfi og internet og eitthvað... Bið að heila
P.s til hvers var Gugga að fá sér blogg??? Veistu það?

Anonymous said...

Frábært, æðislegt, geggjað,

Við skálum tvöfallt fyrir þessum um helgina,

Guðný

ps hvenær kemur þú niður í bæ?

Anonymous said...

Æðislegt :) Til lukku. Fylgdi ekki örugglega í leigusamningnum að maður mætti kíkja í kaffi í eldhúsið hvenær sem er...