23 September 2008

Þriðjudagur í september......

Allt annar dagur í dag en í gær :)
BÁPan komin í skólann, kát og glöð :)
Pétur í vinnuna:)
MAldan sefur:)
Ég setti í þvottavélina eldsnemma í morgun til að fá buxur hreinar sem ég ætla í, í vinnuna á eftir :).......vélin er sko tvo tíma að þvo á 40 gr!!!
Mæti núna ekki í vinnuna fyrr en 20 mín fyrir eitt!!!
Ég er nefnilega hætt að elda á Krílakoti, þar sem ég var bara í afleysingum þar!!!
Fæ vonandi fullt af aukavinnu á Furukotinu :)

Laufin hrynja af trjánum og mér er kalt á tánum!!!

4 comments:

Harpa Jónsdóttir said...

Tvo tíma? Það er nú ekkert smá.

Anonymous said...

Þú ert alltaf sama skáldið En hvernig er það þarna á íslandi er allt að verða vitlaust yfir útlendingum hlusta nefnilega alltaf á útvarp sögu góð rás. En hvernig er með hana systir þina hana Guggu er hun bara hætt með bloggið eða. Hafið það gott.
Kveðja sverige

Anonymous said...

Ég nenni heldur ekki að blogga þessa dagana en skrifa bráðum.
hafðið það fýnt í haustveðrinu.

Anonymous said...

Komnar nýjar myndir inn á myndasíðuna ...