15 November 2008

Laugardagurinn 15. nóv 2008

Frúin vaknaði um kl hálf sex þennan morguninn en sofnaði þó aftur klukkutíma seinna í klukkutíma!!!
Ók Margrétinni til vinnu :)
Það snjóaði í nótt og tók ég mér því góðan tíma í að skafa af bílnum og hita hann vel:)
Veðrið er dásamlegt :)

Bauð BÁPunni út að leika í snjónum og er hún því núna á fullu að klæða sig og gera sig klára :)

Frúin steig á vigtina svona til gamans núna áðan og er að hugsa um að gera það alltaf á morgnana hér eftir :) Miklu frekar en seinnipart dags.....talan er skemmtilegri svona örlí inn ðe morning....hún kemur manni frekar í svona gott skap.....líka langt síðan ég hef séð þessa tölu!!! Munar þó bara einu kílói jú nó!!!!!!!!!!!

Brauðbollurnar sem ég bakaði í gær eru frekar líkari litlum stein hnullungum!!!
Aldrei að vita ef maður étur þetta að maður mæti tannlaus til vinnu nk. mánudag :)

Jæja daman er tilbúin í útiveru :)

2 comments:

Anonymous said...

Gaman hjá ykkur hér er ekki gott veður !!
Eigið góðan dag!!!

Við söknum ykkar oft og mikið!!!

Harpa Jónsdóttir said...

Það á bara að vikta sig á morgnanna. Á kvöldin getur verið kominn allskonar bjúgur og vesen sem bætir við töluna.

Vonandi eigið þið góðan dag. Veðrið hérna er líka gott, en ég kemst ekki út, þarf að gefa hljómaveitarstrákum að borða...