18 November 2008

Kleinubakstur

Hefur einhver steikt kleinur á gashellu???

Og ef svo er hvernig tókst það???



8 comments:

Anonymous said...

Það eru komnar nokkrar myndir inn á myndasíðuna elskurnar ! ;)

Og nei ég hef ekki steikt kleinur á gasi ekki heldur hinseigin vél ;)

Harpa Jónsdóttir said...

Neibb - kann ekki að steikja kleinur. En myndirnar eru skemmtilegar!

Anonymous said...

Sæl Gógó, ég hef prufað það fer eftir hellum þær hitna mis mikið sumar ekki nóg, ég nota stækkanlegu hellunna og hef stöðugan hita á allan tímann það er puntur sem stækkar hana og það hefur gengið ágætlega venjulegu eru samt betri,hef oft ætlað að láta vita af mér kíkji reglulega á bloggið þitt.Hverning ertu í hnénu, ég er að fara í segulómskoðun á morgun er með slit í hnéskelini er að hugsa um að hringja í þig og ath um þennan læknir ég er hjá Ágústi Birgis etu með sama símanúmer heyrumst.kv Jóhanna Gunnl.

Anonymous said...

Hæ Gógó mín ! ég held að það hafi tekist ágætlega hjá mér það er bara svo helv langt síðan alla vega kláruðust þær,en við þyrftum bara að skella okkur í þetta saman og hafa kardó með sjáumst túmorró

Anonymous said...

Halló Gógó mín...;0)
Ég hef ekki einu sinni poppað á gaseldavél...hvað þá steikt kleinur!!! En ég held að það sé vissara að þú hafir Maríu Sif með þér í þessa athöfn....ef þið eruð góðar að þá skal ég með glöðu geði koma og skenkja ykkur úr kardóflöskunni á meðan þið brasið;0)
Sé þig klukkan 20:36 STUNDVÍSLEGA á fimmtudagskvöldið í brúnir og bjór;0)

Anonymous said...

hahaha....gleymdi víst að setja nafnið mitt við færsluna...en ég held að þú hafir haft grun um hver ég er!!;0)

Anonymous said...

Hæ aftur,ég tók ekki rétt eftir hélt að þú ættir við keramik ekki gashellur, ég hef aldrei prufað að steikja á gashellu....

Anonymous said...

Hæ hæ gaman að sjá myndirnar!!!!!!

Hafið það gott!!!!