14 December 2008

Saltkjöt og SÖRUR.....

Já Víðir minn nú dugar ekkert annað en að hrækja þessum andskota úr sér!!!

Þess vegna er frúin að elda núna saltkjöt og baunir túkall :)
Ummm ilmurinn er YYYYYndislegur og ég get varla beðið :)
Það er meira að segja smá fita á kjetinu og þykir mér það sko ekkert verra :)
En það er heill klukkutími núna í að þetta verði tilbúið hjá mér svo ég verð bara að hanga í tölvunni á meðan :)

Annars erum við Bergljót Ásta búnar að vera að spila BINGO í dag og vann hún blessunin :(

Ég fékk frábæra heimsókn í dag en það var sko hún Silla pilla sem er matráðurinn á Furukoti :)
Kom hún með fullan poka af SÖRUM......er hún ekki frábær????
Ekki það að ég hafi verið búin að væla eitthvað í henni að ég kynni ekki að baka þær en finnist þær rosa rosa góðar og hvort hún væri til í að gera nokkrar fyrir mig.......nei nei (hóst hóst) ég var ekkert búin að væla um það við hana!!!! UUUMMMM þær fóru beint í frystinn og verða ekki teknar þaðan fyrr en á Aðfangadag þegar við gömlu opnum jólakortin til að lesa :) Þá verður nú gott að maula á SÖRUnum :) Get varla beðið :)

Mér þykir svo vænt um þegar einhver (sem er nú ekki oft hér) rekur við hjá mér á Ægisstígnum :)
Í gærkvöld kom hún Halla mín í heimsókn og var það frábært :)
Heba rak líka inn í nefið og er hún svo góð stelpa :)

En eigið gott kvöld :)

10 comments:

ingarun said...

mmm sörur eru æði... prófaði að baka svoleiðis í gær og það er bara alls ekki eins erfitt og fólk segir. annað hvort það, eða að ég er bara svona mikill snillingur;)
en ég öfunda þig mikið að hafa saltjköt í matinn.

Anonymous said...

Þú ert sko pottþétt snilli Inga Rún mín :)

Er allt orðið klárt fyrir heimkomu þeirra nýgiftu???

ingarun said...

jájájá... kampavínið komið í kæli, konfekt á koddunum, rósablöð á rúminu og fleira. Við Guðrún og Ingibjörg gerðum þetta allt tilbúið fyrir þau í dag:)

Anonymous said...

"....rekur við hjá mér á Ægisstígnum"
hehehehehehehehhehehehehehhehehehe

já það er alltaf gott þegar einhver leysir vind hjá manni!
kveðja Harpa O

Julia said...

Sörurnar hennar Ingu Rúnar voru alveg frábærar en hún kom færandi hendi í gær á Sólbakkan - og þær vinkonur búnar að gera svona huggulegt fyrir okkur Þóri. Það var alveg frábært. Þú ert ávallt velkomin að reka við á Sólbakka Gógó :)

Anonymous said...

Hellо, i think that i saω you visitеԁ my ωebsіte thuѕ i came to “return the favor”.
I'm trying to find things to improve my web site!I suppose its ok to use some of your ideas!!

my web page :: payday loans

Anonymous said...

This articlе is actuallу a nice one it helps new
internet ρeople, who arе wishіng in fаvοr of bloggіng.



Here is my hοmepage Same Day Payday Loans

Anonymous said...

Yоu've made some really good points there. I checked on the web for more information about the issue and found most people will go along with your views on this web site.

My web site: New Bingo Sites

Anonymous said...

Ι am reаlly іmpгеssed with your
wrіting ѕκills аѕ
well as ωith the layout οn youг blog.
Is thіѕ a paid themе or dіԁ yоu сustomize it
уourself? Eithеr wау keeр up thе nice quаlity wгiting, it's rare to see a great blog like this one these days.

Also visit my page ... New Bingo Sites

Anonymous said...

Very niсe post. I јust stumbled uρon уοur blog аnԁ wіshed to say that I have rеally enjoуed browsing your blog posts.
In аnу case I'll be subscribing to your feed and I hope you write again soon!

Feel free to surf to my website small loans