20 October 2008

Lífið er dásamlegt :)

Ég missti mig greinilega í áhyggjunum í gær á blogginu!!!
Auðvitað heldur Pétur sínum launum og allt það, ég var bara svo viss um að það yrði ekki.
En það verður :)
Öngvar áhyggjur hér :)
Verst þykir mér að þetta skuli vera hægri höndin hjá mínum manni.....sjáið þið hann ekki fyrir ykkur þegar hann er búinn on the doll og kallar "Ég er búúúinnn" og Níutíuognían þarf að hlaupa af stað......sem betur fer komin undir eitthundraðkílóin.........................

Eigið góðan dag og bítið í allt sem gómsætt er :)

Frúin í 99 kveður að sinni :)

5 comments:

Harpa Jónsdóttir said...

Æ, en gott - mikið er ég fegin!

ingarun said...

hræðilegt að heyra þetta með puttann! en til lukku með 99 kílóin:)
mikið er nýja húsið fínt, er ennþá svona fínt í þvottahúsinu hjá ykkur?

Anonymous said...

Já, það er voða fínt hjá þeim, ég heimsótti lögguna meðan spákonan var í vinnunni í morgun.

Afraksturinn má lesa á netinu

litla nornin

Anonymous said...

Æi hvað það er nú gott! ég og Hinni sögðum við hvort annað og það eru að koma jól og hún Gógó okkar. en þetta var gott að fá þetta blogg núna !!!

Anonymous said...

Hvað er að þessu liði?? Við skulum vona að hann fái ekki niðurgang....
Hafði það sem best
Kveðja frá Svíþjóð
P.S Á ENDALAUST AÐ HAMARA Á ÞESSUM 99 KR.???? ÉG ER LÍKA BARA MLKJPGÆSJG KG.