20 January 2009

EF......

Ef ég væri lögga: hefði ég ekki þolinmæði í fólkið!

Ef ég væri ríkisstjórnin: myndi ég drulla mér út úr þinghúsi og skammast mín oní rassgat!

Ef ég væri mótmælandi: myndi ég ráðast inn í þinghús og henda fíflunum út!

2 comments:

Harpa Jónsdóttir said...

Ekki sammála þessu fyrsta - og kannski ekki þessu síðasta, því það skapar lögreglunni og þar með fólkinu of mikil vandræði.
Lögregla er hluti af fólkinu og það er rangt og hættulegt að skilja þar á milli finnst mér.
En ríkissrjórnin verður að fara, þetta gengur ekki.

Anonymous said...

Ég meinti að ég gæti aldrei verið lögga, hefði ekki þolinmæðina í það en mér finnst þeir mjög mjög þolinmóðir. Eins og þú veist Harpa þá er ég með mjög nærtækt dæmi um að löggan er líka fólk :)
Og ef ég væri fyri utan alþingishúsið væri reiðin orðin enn meiri í mér og ég myndi ekki hugsa heldur vaða þarna inn ef ég gæti............
Ég vil að sjálfsögðu ekki að nokkur maður meiðist og ég vil heldur ekki að mótmælin snúist í "mótmælendur á móti löggunni"
Löggan er að vinna sína vinnu og mótmælendur hafa rétt á að mótmæla......æ ég hef ekki þolinmæði í þetta!!!!
Vil bara ríkisstjórnina út NÚNA eða reyndar fyrir löngu síðan!!!!