13 November 2009

Föstudagurinn 13. nóvember.

Spákonan á Kambinum er ekki búin að sitja auðum höndum s.l. tvo daga :)
Er búin að baka hveitikökur, kleinur og nokkrar tertur.....og búin að hafa gaman af :)
Tilefnið er að elskulegur eiginmaður er 45 ára í dag :)

Já það er föstudagurinn 13. nóvember og Pétur Björnsson er 45 ára :)
Við eigum von á einhverjum gestum í dag og hlakka ég til :)
Veit fátt skemmtilegra en þegar margt fólk er í kringum mig :)

Ég ætla að njóta föstudagsins 13. og vona að þið gerið það líka :)

4 comments:

Karíus og Baktus í Hong Kong said...

Loksins kemst ég inn á bloggið þitt! Þú veist það kannski ekki en kínverska netlöggan heimilar ekki aðgang að blogginu þínu í Kína... líklega ógnar þú þjóðaröryggi!!
Ég er komin til HK en þar stendur engin ógn af þér. Gaman að sjá að þú ert komin á kreik aftur í blogginu og enn skemmtilegra að þú hlakkir til jólanna :)
Miss miss
KB

Anonymous said...

Bið að heilsa unga stráknum heldur sér vel, eins og frúin.Heyri í ykkur í kvöld.Kveðja til Bergljótar
A.G.

Harpa Jónsdóttir said...

Til hamingju með eiginmanninn!

Hinni Brósi said...

Systir ekki lengi að útbúa gúmmilaði frekar en fyrri daginn, HVA, er hann bara 45 ára??????????? flottur, nú þá er maður bara ungur ennþá. En njótið dagsins kæru hjón.