09 March 2009

Myndir- myndir :)

Margrétin mín er búin að setja inn myndir í linkinn hér hægra megin "nýja myndasíðan mín"
Þetta eru myndir frá því ég var fyrir vestan :)
MYNDIR:

Ásta í heimsókn.
MAM og Sigga systir að máta fínu gleraugun hans PB.
BÁP að passa Tristan Berg.
Amma og afi í Hfj.
BÁP í flugvélinni á leið vestur.
Kaffi heimsóknir á heilsugæsluna og sparisjóðinn.
4 ættliðir hjá Jóhönnu Kristjáns.
Heiða læknir að taka sauminn úr hnénu á mér og Gulla að mynda það!!!
Í heimsókn hjá Grétari og Daða LEEDSara :)
RKH og BÁP hjá ömmu Gróu.
Við Gulla og Alla í skötuboði hjá Ívari, Sigga og Bjössa.
Snjóflóð sem féll í lok janúar sl.

Gulla Stútungsformaður í prentsmiðjunni hjá Bigga.
Pizzudeigið hjá Gullu að hefast (við skruppum til Öllu á meðan)
Stútungskonur í heimsókn á G-2

Krummi krunkar úti.
Alla að hella appelsíni í rétta flösku er við vorum í heimsókn hjá Sigrúnu Gerðu á sjúkrahúsinu á Ísafirði.
Gulli Finns og Inga Gunnars.

STÚTUNGUR-----STÚTUNGUR

Skemmtið ykkur nú á meðan þið skoðið þessar myndir gott fólk :)

6 comments:

Anonymous said...

Tókstu engar myndir þegar þú komst í kaffi til mín?

Anonymous said...

Finar myndir kveðja sverige

Anonymous said...

Flottar myndir kv.Gulla

ingarun said...

æði

Anonymous said...

Frabaerar myndir! Takk!

Anonymous said...

Þú tókst greinilega myndir þegar þú komst í heimsókn til mín!!!
Og var mikið gaman hjá þér og Hinna!!! En þú ættir nú að koma núna!!! En gaman að skoða ég les alltaf bloggið þitt og vill að þú haldir því áfram. En þegar þú ert svona heima í veikindum áttu að senda mér sms. Svo er það hún Gróa mín hún sagði að við ættum að drífa okkur til þín ég sagði að við færum í vonandi í sumar. Kveðja.